Sérstakar þakkir:
Margrét Lóa Ágústsdóttir. (búningar)
Unnur Sveinsdóttir (búningar)
Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir. (meikup)
Hjördís Ásta (meikup)
Flugfélagið Ernir
Texti:
Við komum fljúgandi, já beint frá Tælandi.
Sköllóttir, skirlífir, djöfull erum við eggjandi.
Á ég að nenna að vera að mustera ? (mustera)
skrælandi bambusprik og unga drengi að umskera
Tjekkum in á hilton, sjáiði þennan guðsson
Djöfull er ég graður, beint í klám, runk og daður,
Ég ætla að verða fokkin bólstraður (Bólstraður)
Förum í fínu fötin, nú kveiknar kynhvötin,
Viðlag
Loksins sloppnir út úr musterisharkinu
Án þess að ögra æðra aflinu
Einfalt mál, Tæland ég brást þér
Til Íslands komnir, búddah taktu nú við mér
Við erum komnir og við ætlum ekki að stoppa
Þetta er svo gott líf, það er erfitt að toppa
Buddah heyriru mig kalla
Á bakvið ís og hraun á landi eldfjalla
Við förum niðrí bæ, skonsurnar eru flæ
Er svo tjúnaður að þroskaheftan mann ég slæ
Ég er orðinn drullu femmaður (femmaður)
Hver ert þú mín kæra? Má ég í þér hræra
Komnir inná stað, þeir kalla hann monte carlo
Frekar random, ég er með humarpizzu beint frá sbarro
Ég er að fýla fucking bengdao (Bengdao)
Sá æðsti er mættur, HLUSTIÐI
Bridge
Synir ég bæn ykkar heyri, sem lærisveinar mínir, hafið þið skildur, skildur til að boða trú hvar og hvenar sem er, notiði tækifærið norðan alpafjalla, geriði íslendinga að búddistum og þið munuð uppskera heilagan buddah. Þið munið finna ykkur stað í óbyggðum, til að reisa musteri. tunglið mun klofna, sólstöður munu víxlast. Á örlaga degi skulu þið líta til sólar og þið munuð endurfæðast.
Viðlag
Loksins sloppnir út úr musterisharkinu
Án þess að ögra æðra aflinu
Einfalt mál, Tæland ég brást þér
Til Íslands komnir, búddah taktu nú við mér
Við erum komnir og við ætlum ekki að stoppa
Þetta er svo gott líf, það er erfitt að toppa
Buddah heyriru mig kalla
Á bakvið ís og hraun á landi eldfjalla
Loksins sloppnir út úr musterisharkinu
Án þess að ögra æðra aflinu
Einfalt mál, Tæland ég brást þér
Til Íslands komnir, búddah taktu nú við mér
Við erum komnir og við ætlum ekki að stoppa
Þetta er svo gott líf, það er erfitt að toppa
Buddah heyriru mig kalla
Á bakvið ís og hraun á landi eldfjalla